Bumbuloni netverslun selur vörur til styrktar langveikum börnum. Netverslunin er auðveld í notkun og eru vörur senda næsta virka dag með póstinum. Það sem um góðferðafélag er að ræða er póstburðargjald sett ofan á kaup á vörum svo að öll upphæðin fyrir vörurnar nýtist til góðs. Einnig er möguleiki á að styrkja Bumbuloni góðgerðafélagið og munu þá engar vörur verða afhentar.
Miðað er við að afhendingartíminn sé 2-4 virkir dagar frá pöntun.
Þú velur vöru, setur í körfu, velur greiðslufyrirkomulag og pöntunin er afgreidd um leið og greiðsla hefur borist. Þegar gengið er frá kaupum er í boði að velja Mastercard, Maestro, Visa og Visa electron. Í kjölfarið færðu kvittun fyrir kaupunum í tölvupósti og þar með er kominn á samningur á milli þín og Bumbuloni.